Forvarnir hefjast heima

Samræður

Þrátt fyrir að erfitt geti reynst að standa frammi fyrir þeirri staðreynd að barnið þitt neyti áfengis er gríðarlega mikilvægt að taka markviss skref án tafar til að koma í veg fyrir frekari neyslu áfengis .

Þegar krakkar byrja að neyta byrjendalyfja áfengi eða sígarettur að staðaldri aukast líkurnar á að þeir prófi hættulegri lyf eins og hass, amfetamín, kókaín eða annað.

Ekki óttast að taka róttæka afstöðu með því að fylgjast með félagsskap eða afþreyingarvenjum barns þíns en umfram allt skaltu gæta að hvað býr að baki hegðuninni.

Eins erfitt og það kann að vera að tala við börn um áfengi og vímuefni er nauðsynlegt að slíkar samræður eigi sér stað.  Vegna þess hve sannfærandi áhrif áfengisneysla hefur á fólk og er vel líklegt að barnið þitt í sakleysi sínu taki upp umræðuefni um áfengi löngu áður en þú ferð að tala um það vertu fyrri til og fræddu það áður en það verður um seinan...

Previous
Previous

Forvarnir hefjast heima II

Next
Next

Lokum á það vonda