Vinur er sá sem .....
- Tekur þér eins og þú ert! 
- Trúir á þig... 
- Hringir í þig bara til þess að segja "hæ" 
- Gefst ekki upp á þér 
- Fyrirgefur þér mistök þín 
- Hjálpar þér 
- Býður þér stuðning 
- Minnir þig á það góða í fari þínu 
- Dæmir þig aldrei 
- Skilur þig ALLTAF 
- Segir þér sannleikann þegar þú þarft að heyra hann 
- Þykir vænt um ÞIG en ekki útlitið þitt 
- Gengur við hliðina á þér 
- Tekur utan um þig þegar þig vantar stuðning 
- Hlustar á þig þegar þú þarft að létta á hjarta þínu 
- Er til staðar fyrir þig 
- Kemur þér til að hlægja 
- Huggar þig þegar þér líður illa 
- Myndi ganga yfir Everest ef þú þyrftir á honum að halda hinumegin 
- Vinur er sá sem þú getur ekki verið án 
 
                        