Hjálparhönd

Aldrei vanmeta þann kraft sem býr í gjörðum þínum. Eitt lítið atriði (þ.e. t.d. hvernig þú bregst við í vissum aðstæðum) getur breytt lífi annarar manneskju, til góðs eða ills. Ekki vera sá sem hrindir öðrum, hrindir annarri manneskju niður í skítinn. Vertu sá sem reisir hana upp, hjálpar henni að bera erfiðleikana

Previous
Previous

Jólin þín og mín

Next
Next

ROKKUM gegn sjálfsvígum 10.09´21