HETJUR

HETJUR / ROKKUM fyrir langveik börn / Tónasmiðjan og gestir

STOLT og ÞAKKLÆTI er okkur efst í huga þegar við göngum frá þessu verkefni sem núna var að klárast. Tónleikasýningin HETJUR náđi hápunkti sìnum með glæsilegum tónleikum seinnipartinn í dag. FRÁBÆR stund í Húsavíkurkirkju með um 35 flytjendum á ýmsum aldri og frábærum tónleikagestum. Yndisleg stund sem gaf okkur mikiđ. Þetta verkefni er bùiđ ađ vera afar skemmtilegt og um leiđ krefjandi ferđalag, sem náði hápunkti sínum með þessari GÓÐU stund. Margar æfingar liggja að baki sem skiluđu sèr svo sannarlega. Hòpurinn okkar stòđ sig glæsilega og þad gleður okkur mikiđ ađ geta um leið styrkt gott málefni, enn við styrkjum að þessu sinni langveik börn og UMHYGGJU félag langveikra barna um 400 þús krónur sem við lögðum inn á reikning þeirra.

Við viljum þakka þeim fjölmörgu tónleikagestum sem komu ì Hùsavìkurkirkju og nutu stundarinnar međ okkur, öllum þeim FLOTTU flytjendum sem tóku þátt í þessu verkefni og okkar yndislegu heiðursgestum í þessu verkefni, þeim Íris Hólm, Siggi Ingimars og Michael Weaver sem gáfu vinnu sína ásamt öllum öðrum til að styðja við þetta GÓÐA verkefni. Takk ALLIR!!

Viđ erum þegar byrjuđ ađ leggja drög ađ næsta stóra verkefni Tònasmiđjunnar sem verður glæsileg tónleikasýning 10. September n.k. Svo endilega fylgist međ og aftur TAKK fyrir okkur.

ljósm: Hilmar Friðjónsson

Previous
Previous

Við byrjuðum öll að drekka 13 ára

Next
Next

Kærleikur